Færslur: Stuðningur vegna launakostnaðar í uppsagnarfresti

Nokkrir endurráðnir hjá Bláa lóninu
Bláa lónið hefur ákveðið að opna baðstaðinn og hótel að nýju um helgar. Þá hafa verið endurráðnir nokkrir starfsmenn, sem sagt var upp eftir að faraldurinn braust út. Lítið sem ekkert er að gera hjá öðrum ferðaþjónustufyrirtækjum.
Icelandair fékk rúman þriðjung uppsagnarstuðnings
Skatturinn greiddi rétt tæpa 8 milljarða króna í stuðning til fyrirtækja vegna hluta launakostnaðar í uppsagnarfresti í maí, júní og júlí. Í dag var birtur listi yfir þau 272 fyrirtæki sem hafa fengið stuðning.