Færslur: stuðningshópur

Sjónvarpsfrétt
Hoppukastalaslysið - hópur til stuðnings Klöru
Rannsókn lögreglunnar á hoppukastalaslysinu á Akureyri í fyrrasumar er langt komin. Sex ára stúlka sem slasaðist mjög alvarlega er ennþá í endurhæfingu. Hún er ofurhetja segir einn stofnenda stuðningshóps á Facebook. Móðir stúlkunnar var öðrum hvatning til að taka rækilega á í útivist og hreyfingu.