Færslur: Stuðmenn

Síðdegisútvarpið
Sprelllifandi og alls ekki gjaldþrota
Það brá mörgum í brún í gærmorgun þegar Morgunblaðið birti frétt þess efnis að Stuðmenn væru gjaldþrota. Ekki var þó átt við hina sívinsælu hljómsveit heldur rafverktakafyrirtæki. Jakob Frímann Magnússon, einn af forsprökkum hljómsveitarinnar Stuðmanna, segir fréttina sorglega vísbendingu um stöðu Morgunblaðsins. 
20.11.2020 - 13:10
Myndskeið
Stuðmenn flytja nýjan slagara
Hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn, mættu í Vikuna með Gísla Marteini þar sem þau fluttu glænýjan smell sem heitir Elsku vinur.
08.02.2020 - 22:12
Átti að passa en endaði á sviði
Þegar rithöfundurinn Auður Jónsdóttir var táningur fékk hún það verkefni að passa dóttur Röggu Gísla yfir verslunarmannahelgi. Einhvern veginn endaði hún í staðinn á sviði með Stuðmönnum.
Allt fullveldið er undir hjá Stuðmönnum
Hljómsveitina Stuðmenn ætti ekki að þurfa að kynna sérstaklega og margir þekkja hana sem hljómsveit allra landsmanna. Það ætti því ekki að þykja annað en eðlilegt að Stuðmenn fagni fullveldi Íslands á sinn hátt. Það munu þeir gera undir yfirskriftinni Stuðmenn í öllu sínu fullveldi.
10.10.2018 - 16:40
Verðlaunahafar í Húsdýragarði..
Í þættinum Konsert í kvöld rifjum við það upp þegar Stuðmenn og Nýdönsk spiluðu í Húsdýragarðinum um verslunarmannahelgi fyrir áratug.
15.03.2018 - 17:47
„Þetta hefur verið gott félag“
Meðlimir Stuðmanna fyrr og síðar og hljómsveit allra landsmanna eru heiðursverðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár. Sveitin hefur áratugum saman verið óþreytandi við að finna upp á ótrúlegustu hlutum, skapað tónlist og eftirminnileg augnablik sem veitt hafa þjóðinni ómælda gleði.
Öllu tjaldað til í Stuðmannasirkus Góa
Margir af vinsælustu smellum Stuðmanna en líka faldar perlur ganga í endurnýjun lífdaga í söngleiknum Slá í gegn, sem verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu á laugardag. Guðjón Davíð Karlsson, segir það hafa verið „hræðilegt verkefni“ að velja og hafna úr lagaúrvali Stuðmanna.  
23.02.2018 - 14:41
Stuðmenn minnast Tómasar Tómassonar
Stuðmenn mættu í þáttinn til Gísla Marteins og spiluðu lög til heiðurs Tómasi Tómassyni sem jarðsunginn var á föstudag. Lagið „Allt eins og áður var“ er eitt af síðustu lögunum sem Tómas tók upp með sveitinni.
03.02.2018 - 10:00
Tommi Tomm - Grammy og Sindri Mid Atlantic
Rokkland fjallar um Tómas M. Tómasson Stuðmann sem lést í vikunni í seinni hluta þáttarins en í þeim fyrri skoðum við aðeins Grammy verlaunin sem verða afhent í New York í kvöld og spjöllum við Sindra Ástmarsson hjá Mid Atlantic Entertainment.
Mest seldi kubburinn – og reyndar sá eini
„Við söknum þess tíma að fara út í búð, kaupa sér albúm, setja plötuna á fóninn og lesa allt um þetta í albúminu. Við erum að fara nýja leið að þessari upplifun og setja hana í annað samhengi,“ segir Jakob Frímann Magnússon um nýjustu plötu Stuðmanna, Astraltertukubb.
Gagnrýni
Sönnunargagnið er astraltertukubbur
Stuðmenn, hljómsveit allra landsmanna, gefur út svofelldan astraltertukubb nú fyrir jólin, forláta gripur sem inniheldur ellefu ný lög ásamt ýmsu öðru. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í kubbinn sem er plata vikunnar á Rás 2.
Tíu bestu fyrstu plötur íslenskra poppara
Rás 2 hefur nú skipað hóp álitsgjafa sem mun á næstunni setja saman topp tíu lista yfir ýmis tónlistartengd málefni. Fyrsta verkefnið var að velja besta frumburð, það er fyrstu breiðskífu, íslensks tónlistarmanns eða hljómsveitar.
12.09.2017 - 16:38
„Eiginlega aldrei unnið ærlegt handtak síðan“
Vinsældir kvikmyndarinnar Með allt á hreinu kom meðlimum hljómsveitarinnar Stuðmanna mjög á óvart og hafði mikil og varanleg áhrif á feril þeirra. Kvikmyndin kom út árið 1982 og fékk mjög mikla aðsókn, en fór þó ekkert rosalega vel af stað.
18.03.2016 - 15:26