Færslur: Stuðlagil

Myndskeið
Will Smith á svalki í Stuðlagili í nýrri stiklu
Sýnishorn fyrir nýja sjónvarpsþætti Will Smith, þar sem hann ferðast meðal annars um Ísland, hefur verið frumsýnt.
28.09.2021 - 13:17
Sjónvarpsfrétt
Þyrfti að bæta aðgengi í Stuðlagili
Stuðlagil hefur verið vinsæll viðkomustaður ferðamanna síðustu sumur. Landeigendur við Stuðlagil kalla eftir að aðgengi verði bætt til að mæta auknu streymi ferðamanna.
09.08.2021 - 15:35
Styðja uppbyggingu Stuðlagils
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra hefur ákveðið að styðja uppbyggingu á Stuðlagili á Efra-Jökuldal um 15 milljónir króna. Landeigendur á svæðinu hafa fengið sjálfseignarstofnunina Austurbrú til liðs við sig til að vinna að uppbyggingu Stuðlagils.
05.03.2021 - 16:50
Kröfðust að björgunarsveitir gættu tökuliðs Wills Smith
Stórt tökulið sem tengist bandaríska leikaranum Will Smith var við störf í Stuðlagili á Jökuldal nýlega og mikil leynd hvílir yfir verkefninu. Landeigendur, sem gáfu leyfi fyrir tökunum, lögðu mikla áherslu á að björgunarsveitirnar Jökull og Vopni sæju um öryggisgæslu meðan á þeim stóð.
01.09.2020 - 14:35
Stórstjarna í Stuðlagili - gilinu lokað í tvo daga
Stuðlagil á Efra-Jökulal er lokað í dag og á morgun vegna kvikmyndatöku. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er stórleikarinn Will Smith í gilinu í dag og eru tökurnar fyrir nýjan sjónvarpsþátt sem hann er með í smíðum.
28.08.2020 - 12:01
„Hér er bara linnulaust, bílar koma og fara“
Þrátt fyrir faraldurinn hafa yfir fimmtíu þúsund ferðamenn heimsótt Stuðlagil í Efri Jökuldal í sumar. Landeigendur segja alla velkomna en kalla eftir uppbyggingu á svæðinu.
11.08.2020 - 09:16
Myndband
Skemmdir á stuðlum í Stuðlagili
Formaður Náttúruverndarsamtaka Austurlands gagnrýnir aðfarir landeiganda í Stuðlagili þar sem framkvæmdir eru hafnar við útsýnispall. Minnst þremur stórum hnullungum var velt niður í gilið og brutu þeir úr stuðlum á leiðinni niður í á.
24.06.2020 - 19:52