Færslur: Stuðlagil

Myndband
Skemmdir á stuðlum í Stuðlagili
Formaður Náttúruverndarsamtaka Austurlands gagnrýnir aðfarir landeiganda í Stuðlagili þar sem framkvæmdir eru hafnar við útsýnispall. Minnst þremur stórum hnullungum var velt niður í gilið og brutu þeir úr stuðlum á leiðinni niður í á.
24.06.2020 - 19:52