Færslur: Stúdentakjallarinn

Bragðaði á drykk sem mögulega hafði verið átt við
Lögregla og sjúkralið voru kölluð að Stúdentakjallaranum í gærkvöld eftir að kona sem var gestkomandi á staðnum lognaðist út af. Grunur lék á að konunni hefði verið byrlað og til að sannreyna það ákvað rekstrarstjóri staðarins að bragða sjálfur á drykknum.
25.11.2021 - 10:57