Færslur: Strumparnir

„Þarftu einhverja fleiri?“
Í ár eru sex áratugir síðan tegundin strumpur sást fyrst á prenti. Strumparnir voru þá teiknaðir af hinum belgíska Peyo í myndasögunni um Hinrik og Hagbarð.
23.10.2018 - 19:12
Strumparnir orðnir 60 ára
Fyrir 60 árum litu litlar bláar verur dagsins ljós í Belgíu. Þær hafa lent í ýmsum ævintýrum síðan þá. Íslendingar þekkja þessar verur undir nafninu Strumparnir. Belgíski myndasöguteiknarinn Peyo skapaði Strumpana árið 1958.
09.06.2018 - 19:53