Færslur: Streymi

Næstum 90 prósent tónlistarsölu í gegnum Spotify
Hátt í 90 prósent af söluandvirði hljóðritaðrar tónlistar á Íslandi fór í gegnum Spotify árið 2019. Í nýjum tölum Hagstofu Íslands kemur fram að söluandvirði hljóðrita hafi aukist fjórða árið í röð eftir að hafa dregist saman nær samfellt frá áramótum, nú um 18 prósent.
02.03.2021 - 09:50
Rafíþróttir blómstra í miðjum heimsfaraldri
Ólíkt flestum íþróttum hafa rafíþróttir blómstrað í faraldrinum. Rafíþróttadeildir hafa verið stofnaðar innan hátt í 20 íþróttafélaga á Íslandi og menntamálaráðherra vill styrkja umhverfi þeirra enn frekar. 
23.01.2021 - 19:01
„Það er einhver að þykjast vera ég“
Borgar Magnason, tónlistamaður, var spenntur fyrir streymistónleikum sem hann sá auglýsta á dögunum. „Ég sá bara á Facebook að Mugison með hljómsveit væri með ókeypis tónleika í Hafnarfirði á laugardagskvöldi. Ég er spurður hvort mig langi að fara og segi já, svo mæti ég og eyði svolitlum tíma í að reyna að finna þetta streymi, þangað til ég fer að spyrjast fyrir og þá reynist þetta bara hafa verið eitthvert svindl,“ segir Borgar.
22.01.2021 - 17:55
 · Innlent · menning · Svindl · Samfélagsmiðlar · Streymi · tónlist · Mugison

Mest lesið