Færslur: stress

Miklu meiri þreyta og pirringur vegna Covid-19
Sóley Dröfn Davíðsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni segir að greina megi miklu meiri þreytu og pirring meðal fólks núna þegar farsóttin hefur tekið sig upp aftur. Þeim hafi fjölgað sem leiti sér aðstoðar sálfræðinga. Fjárhagsáhyggjur eigi þátt í kvíða fólks. 
04.08.2020 - 12:30
Lúmsk tengsl stress og velgengni
Sóla Þorsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og mastersnemi í menningarfræði, skoðar í dag hin lúmsku tengsl stress og velgengni sem mögulega arfleið úreltrar þjóðernishyggju. Af hverju erum við svona upptekin af því að vera alltaf með þúsund járn í eldinum? Hvað erum við að reyna að sanna?
01.03.2017 - 16:22