Færslur: Strandir

Leifar af verbúð frá víkingaöld grafnar upp á Ströndum
Einstakar fornleifar frá 10. öld hafa fundist í Kaldrananeshreppi á Ströndum. Minjarnar benda til þess að verbúðir, fiskvinnsla og verslun hafi verið á staðnum.
19.10.2022 - 12:13
Vel fylgst með úrkomu á Austfjörðum
Í dag spáir talsverðri úrkomu á Ströndum, Suður- og Austurlandi. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að vel sé fylgst með gangi mála, sérstaklega með tilliti til aurskriða. Rigningarnar muni þó standa stutt og því ekki víst að farið verði upp á gult viðvörunarstig.
30.09.2022 - 14:13
Kvótinn „rifinn af smælingjunum“ sem hafi veruleg áhrif
Oddviti Árneshrepps á Ströndum gagnrýnir ákvörðun um að hætta strandveiðum fyrr en áætlað var. Ákvörðunin hafi veruleg áhrif á þetta litla samfélag, sem telur 42 íbúa.
Bilaður bátur norðan við Drangsnes
Landhelgisgæslan aðstoðaði áhöfn á fiskibáti með bilaða vél, skammt frá landi norðan við Drangsnes á Ströndum í hádeginu.
05.07.2022 - 15:14
Vildi sjálfur klára friðlýsinguna fyrir lyklaskipti
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra lagði áherslu á það við Umhverfisstofnun að gengið yrði frá friðlýsingu jarðarinnar Dranga í Árneshreppi áður en hann léti af embætti umhverfisráðherra. Oddviti Árneshrepps segir ólíklegt  að friðlýsingin hafi áhrif á fyrirætlanir um Hvalárvirkjun.
Gular viðvaranir taka gildi í fyrramálið
Gular veðurviðvaranir taka gildi í fyrramálið þegar suðaustanstormur skellur á. Veðurstofan spáir hviðum allt að 40 til 45 metrum á sekúndu frá því klukkan átta árdegis til fimm síðdegis á ut­an­verðu Kjal­ar­nesi, und­ir Hafn­ar­fjalli og á Snæ­fellsnesi.
Myndskeið
Þór stefnir á stórtæka hvalhræjaförgun
Varðskipið Þór ætlar að sigla norður á Strandir, sækja fimmtíu grindhvalahræ, sigla með þau út á sjó og kasta þeim þar fyrir borð. Aðgerðin er sú stærsta í sögu gæslunnar þegar kemur að förgun hvalhræja.
07.10.2021 - 19:13
Myndskeið
Minnst 50 dauðir grindhvalir í fjöru í Árneshreppi
Íbúar á Melum í Árneshreppi á Ströndum urðu í morgun varir við að minnsta kosti fimmtíu grindhvali að drepast í fjöru skammt frá bænum. Björn G. Torfason á Melum segir að sér hafi verið brugðið í morgun.
02.10.2021 - 12:39
Nábrókin heldur velli og búist við rífandi stemmningu
Smáhátíðin Nábrókin í Trékyllisvík á Ströndum er ein örfárra sem fara fram um verslunarmannahelgina þrátt fyrir veirutakmarkanir. Þau sem mæta á fjárhústónleika í kvöld þurfa að skrá sig í stíu. Skipuleggjandinn býst ekki við holskeflu vestur.
30.07.2021 - 15:49