Færslur: Strandarglópar

Fastur á flugvelli í 74 daga
Ungur knattspyrnumaður frá Ghana er nú loksins laus af flugvelli í Mumbai og kominn á hótel þar í borg.
11.06.2020 - 02:30
Smáþjóðaleikarnir í hættu? (Uppfært)
Hluti íslenska hópsins sem mun taka þátt í Smáþjóðarleikunum í San Marino eru nú strandarglópar á Heathrow flugvelli sökum þess að kerfið hjá British Airlines liggur niðri. Unnið er að lausn en sem stendur virðist sem hópurinn nái ekki til San Marino áður en leikarnir eru settir.
28.05.2017 - 15:18