Færslur: Stórþingið

Sjónvarpsfrétt
Loftslagsmálin ekki jafn ráðandi og búist var við
Það kom helst á óvart að loftslagsmálin virtust ekki vera eins ráðandi í kosningunum í Noregi í gær og spáð hafði verið, að mati stjórnmálafræðings. Hægristjórn Ernu Solberg var hafnað og vinstriblokkin bar sigur úr býtum.
14.09.2021 - 20:27
Spegillinn
Ekki afglæpavæðing í Noregi
Norðmenn ætla ekki að afglæpavæða minni skammta af eiturlyfjum. Erna Solberg forsætisráðherra lenti í minnihluta með frumvarp sitt í Stórþinginu. Miðað var við fimm grömm af sterkari efnum og 15 grömm af hassi en þingmenn sögðu nei. Norski forsætisráðherrann ætlar að gera málið að kosningamáli í haust og bæta við auknu frjálsræði í sölu á áfengi.
20.05.2021 - 10:13