Færslur: Stórsveit Samúels

Stúdíó 12
„Ég heiti Samúel og ég er jólaplötufíkill“
Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar kíkti við í Stúdíó 12 og flutti þrjú jólalög. Sjálfur á Samúel Jón svo margar jólaplötur og geisladiska að hann segir að réttast væri fyrir sig að stofna stuðningshóp fyrir jólaplötufíkla sem gætu reglulega hist og rætt þessa áráttu sína.
13.12.2019 - 16:41