Færslur: Stórskáldið

Gagnrýni
Snillingurinn í frumskóginum
Ímynd snillingsins er mátuð við þekktar klisjur um hinn sérlundaða listamann með náðargáfurnar í leiksýningunni Stórskáldið í Borgarleikhúsinu. „Þrátt fyrir dramatíska söguna í forgrunni verksins er sýningin hnyttin og full af húmor,“ segir Karl Ágúst Þorbergsson gagnrýnandi.
Gagnrýni
Leikhúsi og kvikmynd teflt saman í eina heild
„Það er ansi valt að treysta nokkrum sköpuðum hlut í þessari sýningu eða festa í hólf,“ segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi um Stórskáldið, leiksýningu Björns Leós Brynjarssonar í Borgarleikhúsinu. „Hún virðist fyrst og fremst sköpuð til að koma áhorfanda á óvart, sköpuð til að skemmta.“
Viðtal
Afhjúpun Nóbelsskálds í plastfrumskógi
Í óræðum heimi á mörkum sannleika og lygi býr Nóbelsskáld sem allir vilja elska og hylla. Dóttir skáldsins heimsækir föður sinn í þeim tilgangi að gera heimildarmynd um hann. Björn Leó Brynjarsson frumsýnir Stórskáldið í Borgarleikhúsinu á föstudag og hryllingsmynd í kvikmyndahúsum í lok mánaðar.