Færslur: Störf þingsins

Myndskeið
Væsir ekki um ungana í Hreiðri Alþingis
Hreiðrið, aðstaða fyrir nýbakaða foreldra sem sinna þingstörfum, var tekið í notkun á dögunum. Þingmenn segja það breyta heilmiklu í starfi sem krefst mikillar viðveru og óreglulegs vinnutíma.
05.02.2021 - 19:44
Þyrlur, heimilisofbeldi og „ef ég hefði fengið að ráða”
Þingmönnum lá margt á hjarta við upphaf þingfundar í dag. Þyrluleysi Landhelgisgæslunnar, sóttvarnaraðgerðir, niðurskurður á Landspítalanum og heimilisofbeldi í heimsfaraldri er meðal þess sem bar á góma í störfum þingsins. Inga Sæland fullyrti að ef hún hefði fengið að ráða í upphafi faraldursins, væri allt önnur staða uppi í íslensku samfélagi í dag.
25.11.2020 - 16:36