Færslur: Stóra-Laxá
Einn fluttur með þyrlu eftir umferðarslys við Flúðir
Þriggja bíla árekstur varð rétt upp úr hálffjögur í dag í grennd við Flúðir. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð á vettvang. Lögregla var kölluð út klukkan 15:36 og voru sjúkrabílar, lögregla og slökkvilið sent á vettvang.
10.07.2020 - 16:35