Færslur: Stöð 2

Rússneskur sjóður býður blaðamönnum í Úkraínuferð
Íslenskur maður, Konráð Magnússon, sendi í gærkvöldi boð á hina ýmsu fjölmiðla hér á landi, þar sem blaðamönnum er boðið að fylgjast með skyndiatkvæðagreiðslum í héröðum Úkraínu, sem lúta nú yfirráðum rússneskra stjórnvalda. Atkvæðagreiðslurnar hefjast á morgun og standa næstu daga. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur enginn íslenskur fjölmiðill þegið boðið.
21.09.2022 - 10:51
Stjórn Sýnar boðar til hluthafafundar
Stjórn Sýnar hefur boðað til hluthafafundar 31. ágúst. Fundurinn er haldinn að kröfu félagsins Gaia Invest sem keypti nýverið ríflega 16% hlut í félaginu.
04.08.2022 - 17:08
Viaplay sækir á en Netflix enn á toppnum
Íslendingar sækja í efni á streymisveitum sem aldrei fyrr. Þetta sýna niðurstöður nýrrar neyslukönnunar Gallup.
27.01.2022 - 10:08