Færslur: stjörnusjónauki, stjörnuskoðun

Geimskoti ofursjónauka frestað um nokkra daga
Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur ákveðið að fresta því að skjóta James Webb geimsjónaukanum á sporbaug um jörðu vegna óhapps á skotpallinum. Töfin er þó ekki löng eða fjórir dagar en stofnunin vil tryggja að sjónaukinn sé óskemmdur.
Rannsókn á uppruna alheimsins tefst
Enn þarf að fresta því að koma James Webb geimsjónaukanum á sporbaug um sólu.
Stærsta auga jarðar rís í Chile
Smíði stærsta stjörnusjónauka heims er hafin á fjallstindi í 3000 metra hæð í Chile. Risasjónaukinn, sem nefnist E-ELT - European Extremely Large Telescope, gefur 15 sinnum skýrari mynd en Hubble sjónaukinn og mun bylta rannsóknum á ókönnuðum hlutum alheimsins enda verður hann „stærsta auga jarðar“.