Færslur: Stjörnuhrap

Risastór vígahnöttur sást yfir Norður-Noregi
Óvenjubjart stjörnuhrap sást yfir Norður-Noregi um klukkan sjö í kvöld. Norska ríkisútvarpið (NRK) hefur eftir leigubílstjóranum Øyvind Lang­sæt­her í Narvík að hann hafi aldrei séð stjörnuhrap þessu líkt, þótt hann hafi sé þau allmörg.
05.12.2020 - 00:50
Myndskeið
Náði stjörnuhrapi á mynd með mælaborðsmyndavélinni
Tökumaður fréttastofu náði stjörnuhrapi á mynd á miðvikudaginn var þegar hann var staddur í Búðardal. „Þetta var mjög tilkomumikið, og mun bjartara en sést á myndskeiðinu,“ sagði Jóhannes Jónsson, en myndskeiðið er tekið á gleiða mælaborðsmyndavél.
23.11.2020 - 14:09