Færslur: Stjórnin

Morgunútvarpið
Ferðast um landið með nýja tónlist
Rúmt ár er liðið síðan tónleikahald féll nánast alveg niður vegna heimsfaraldurs og eftirvænting eftir slíkum viðburðum er orðin áþreifanleg. Sigríður Beinteinsdóttir, betur þekkt sem Sigga Beinteins, og Grétar Örvarsson í Stjórninni eru orðin spennt fyrir að stíga á svið. Þau ætla að halda um landið með nýja tónlist og leggja af stað í júní.
02.06.2021 - 14:41
Stolt í hverju skrefi
Sigga Beinteins – Ég lifi í voninni
Söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir flytur Stjórnarlagið Ég lifi í voninni á Stolt í hverju skrefi – Hátíðardagskrá Hinsegindaga sem hefst á RÚV klukkan 19:45 í kvöld.
08.08.2020 - 10:03
Þau koma fram á Tónaflóði á Menningarnótt
Tónaflóð, árlegir stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnótt, verður í beinni útsendingu á RÚV á laugardag frá Arnarhóli. ClubDub, Auður og GDRN hefja leik í boði RÚV núll og þeim fylgja eftir Vök, Valdimar og Hjaltalín. Sigga, Grétar og félagar í Stjórninni slá botninn í dagskrána.
23.08.2019 - 13:30
Myndskeið
„Þetta kallast keppnisskap, Sigga!“
„Báðar þessar ferðir voru nú mjög skemmtilegar,“ segir Sigríður Beinteinsdóttir um Eurovisionferðir Stjórnarinnar. Hljómsveitin fagnaði 30 ára afmæli í haust með stórtónleikum í Háskólabíói.
21.05.2019 - 13:21
„Þar kom að því“
Stjórnin fagnaði í fyrra þrjátíu ára starfsafmæli og má segja að tónlist hljómsveitarinnar hafi lifað kynslóð eftir kynslóð. Stjórnin þykir eiga eins konar endurnýjun lífdaga þessi dægrin þar sem yngra tónlistarfólk er duglegt að taka Stjórnarlögin upp á sína arma. Stjórnin heimsótti Stúdíó 12.
30.03.2019 - 11:00
Vildu sjá fleiri ráðherra af landsbyggðinni
Sveitarstjórnarmenn víða um land hefðu viljað að fleiri ráðherrar í nýrri ríkisstjórn væru búsettir á landsbyggðinni. Rétt sé þó að gefa þeim svigrúm og fella enga dóma fyrirfram.
12.01.2017 - 13:07
Stjórnarafmæli í Háskólabíó
Stjórnin með Siggu og Grétar fremst í flokki fagnaði 25 ára afmæli með tónleikum í Háskólabíó í október 2013 og þeir tónleikar eru á dagskrá í Konsert á Rás 2 í kvöld kl. 22.05
15.12.2016 - 11:01