Færslur: Stevie Ray Vaughan

Lay Low í Havarí og Stevie Ray Vaughan
Í Konsert í kvöld byrjum við á því að fara austur í Berufjörð á tónleika með Lay Low.
10.10.2018 - 13:01
Dóri Braga - Stevie Ray og T. Rex
Gestur Füzz í kvöld er herra blús, framkvæmdastjóri og listrænn stjórnandi Blúshátíðar í Reykjavík, Dóri Braga – Halldór Bragason sem hóf blúsinn á Íslandi upp til mikilla vinsælda fyrir mörgum árum með reglulegum blúskvöldum á hótel Borg. Hann stofnaði Vini Dóra og síðan Blue Ice band sem hefur ferðast víða um heim á undanförnum árum.