Færslur: Stella Blómkvist

Gagnrýni
Langþráð hvíld frá raunsæi í íslensku sjónvarpsefni
Ekkert lát er á morðum í Reykjavík í annarri þáttaröð Stellu Blómkvist, sjónvarpsefni sem er ólíkt öllu öðru sem sést hefur á íslenskum markaði, segir Katrín Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir.
Menningin
Stílfærð Stella snýr aftur á sjónvarpsskjáinn
Önnur þáttaröðin um Stellu Blómkvist er komin út í Sjónvarpi Símans. Heiða Reed fer sem fyrr með hlutverk Stellu en hún hefur líka verið að gera það gott í þáttunum FBI International. 
03.10.2021 - 10:00
Stella Blómkvist seld til Bandaríkjanna
Íslenskir sjónvarpsþættir sem byggðir eru á bókunum um Stellu Blómkvist verða teknir til sýninga í streymiþjónustu bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar AMC. Þættirnir hafa þegar verið sýndir víða um Evrópu.
11.01.2019 - 12:16
Langaði að gera eitthvað allt öðruvísi
„Þetta er rosalega spennandi verkefni,“ segir leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, sem fer með hlutverk Stellu Blómkvist í samnefndri sjónvarpsþáttaröð sem aðgengileg verður í heilu lagi í Sjónvarpi Símans í næstu viku.
Kolbrúnu stórlega misboðið
Það áttu sér stað lífleg orðaskipti í Kiljunni um nýjustu bók hulduhöfundarins Stellu Blómkvist, Morðin í Skálholti. Ljóst er að Kolbrún Bergþórsdóttir er ekki í aðdáendaklúbbi rithöfundarins.