Færslur: Steingrímur Eyfjörð

Viðtal
„Bylting er bara merkimiði“
Sýning myndlistarmannsins Steingríms Eyfjörð, Megi þá helvítis byltingin lifa, opnaði nýverið í Hverfisgalleríi. Sýningin er poppaðri en fyrri sýningar hans, en titillinn er vísun í pistil Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar.
Minning um tíma þegar Ísland varð framandi
Það er ákveðinn söknuður eftir kalda stríðinu, tíma þar sem allt var klárt, svart og hvítt, segir Steingrímur Eyfjörð, sem opnaði á dögunum sýninguna Pareidolia í Hverfisgalleríi. 
16.11.2017 - 10:00