Færslur: Steingrímur Eyfjörð
„Bylting er bara merkimiði“
Sýning myndlistarmannsins Steingríms Eyfjörð, Megi þá helvítis byltingin lifa, opnaði nýverið í Hverfisgalleríi. Sýningin er poppaðri en fyrri sýningar hans, en titillinn er vísun í pistil Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar.
03.04.2019 - 12:42
Minning um tíma þegar Ísland varð framandi
Það er ákveðinn söknuður eftir kalda stríðinu, tíma þar sem allt var klárt, svart og hvítt, segir Steingrímur Eyfjörð, sem opnaði á dögunum sýninguna Pareidolia í Hverfisgalleríi.
16.11.2017 - 10:00