Færslur: Steiney Skúladóttir

Hljóðvegur 1
„Ég tárast bara í hvert skipti sem ég kem þangað”
Una Sighvatsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu forseta Íslands, er víðförul, jafnt innanlands sem utan. Hún hefur búið í þremur heimsálfum og gengið allar helstu gönguleiðir landsins. Að eigin sögn finnst Unu svo margir staðir á Íslandi algjörlega stórkostlegir að erfitt sé að velja einhvern einn umfram aðra.
Leiddist vinnan í lundabúð og fluttist til Parísar
Steiney Skúladóttir rappari, sjónvarps- og leikkona er mikil flökkukind. Hún hefur ferðast um Asíu og búið í Ástralíu, Bandaríkjunum og París þar sem hún lenti í þeirri leiðinlegu lífsreynslu, þegar hún vann á bar í borginni, að vera rekin úr vinnunni í fyrsta sinn á ævinni. Steiney er tilnefnd sem sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem er á dagskrá RÚV í kvöld.
Tjaldað til einnar nætur í Steiney
Listakonurnar Saga Garðarsdóttir og Steiney Skúladóttir reru á kajökum yfir Langasjó og gistu í eyjum á leiðinni. Ferðalag þeirra var hluti af fyrsta þættinum af Úti, nýrri íslenskri þáttaröð um útivist sem hefur göngu sína á sunnudagskvöld á RÚV.
20.03.2018 - 11:25