Færslur: Steina Vasulka

„Gifstu mér og komdu með mér héðan“
Listamannahjónin Steina og Woody Vasulka voru frumkvöðlar í vídjólist á sjöunda áratugnum en Woody lést 20. desember síðastliðinn. Í heimildarmyndinni The Vasulka Effect eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur er farið yfir feril þeirra en þar segja þau meðal annars frá sínum fyrstu kynnum – sem voru ansi brött.
09.03.2020 - 08:34
Gagnrýni
Stórmerkileg saga Vasulka-hjónanna
Vasulka-áhrifin er merkileg heimildarmynd sem kemur eflaust mörgum á óvart, segir Gunnar Theodór Eggertsson gagnrýnandi.
Myndskeið
Vasulka-áhrif í endurnýjun lífdaga
Vasulka-áhrifin, nýjasta heimildarmynd Hrafnhildar Gunnarsdóttur var frumsýnd á dögunum, en þar fjallar um Hrafnhildur um ævi og feril hjónanna Steinu og Woody Vasulka, brautryðjenda á sviði vídeólistar.