Færslur: Stefanía Svavarsdóttir

Mynd með færslu
Í BEINNI
Tónaflóð á Höfn í hornafirði
Í þetta sinn munu þau Prins Póló, Stefanía Svavarsdóttir, Elísabet Ormslev og Salka Sól trylla lýðinn á Tónaflóði á Höfn í Hornafirði. Tónleikarnir fara fram í beinni útsendingu að vanda og það er um að gera að þenja raddböndin heima í sófa og syngja með.
Music from Big Pink og uppáhald Stefaníu
Gestur Füzz í kvöld er söngkonan Stefanía Svavarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1992 og alin upp í Mosfellsbæ. Hún hefur sungið frá blautu barnsbeini og komið fram opinberlega frá því hún var 14 ára gömul.