Færslur: Stefanía Svavarsdóttir

Söngvakeppnin
„Það breyttist öll tilveran við að eignast barn“
Stefanía Svavarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn fyrir þremur árum síðan og er núna tveggja barna móðir. Hún tengdi því strax vel við lagið Hjartað mitt sem hún syngur í Söngvakeppninni. Halldór Gunnar Pálsson samdi lagið til dóttur sinnar um óskilyrðislausa ást foreldris til barns. Símanúmerið til að kjósa hana er 900 9904.
Söngvakeppnin
„Hjartað mitt ég trúi á þig“
Hjartað mitt í flutningi Stefaníu Svavarsdóttur er á meðal þeirra laga sem keppa í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar. Hún hefur sent frá sér myndband við lagið sem er eftir Halldór Gunnar Pálsson.
Mynd með færslu
Í BEINNI
Tónaflóð á Höfn í hornafirði
Í þetta sinn munu þau Prins Póló, Stefanía Svavarsdóttir, Elísabet Ormslev og Salka Sól trylla lýðinn á Tónaflóði á Höfn í Hornafirði. Tónleikarnir fara fram í beinni útsendingu að vanda og það er um að gera að þenja raddböndin heima í sófa og syngja með.
Music from Big Pink og uppáhald Stefaníu
Gestur Füzz í kvöld er söngkonan Stefanía Svavarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1992 og alin upp í Mosfellsbæ. Hún hefur sungið frá blautu barnsbeini og komið fram opinberlega frá því hún var 14 ára gömul.