Færslur: Starship
Musk vongóður um að ferðir Stjörnufarsins hefjist í ár
Auðkýfingurinn Elon Musk forstjóri SpaceX geimferðafyrirtækisins greindi í gærkvöld frá nýjustu framþróun Starship-eldflaugarinnar sem ætlað er að flytja menn milli reikistjarna sólkerfisins. Hann kveðst bjartsýnn á að fyrsta geimskotið verði í ár.
11.02.2022 - 06:43
Tilraunaferðir tunglfars SpaceX hefjast á næsta ári
Auðkýfingurinn Elon Musk stofnandi Tesla bílaframleiðandans og eigandi SpaceX segir að fyrsta tilraunaferð Starship geimfars fyrirtækisins sem ætlað að flytja geimfara til tunglsins verði snemma á næsta ári.
18.11.2021 - 04:17