Færslur: Starkaður Sigurðarson

Pistill
Útilistaverk og lýðræði
„Ef listaverk gæti ekki verið til án almennings, þá er almenningur lykill að því að verkið verði til. Sá sem sér verkið býr það líka til. Alveg eins og borgin er bara til út af borgaranum. Þá er mjög mikilvægt, ef við, almenningur, sem eigum borgina, eigum listaverkin, getum haft eitthvað að segja um þessa sameign,“ skrifar Starkaður Sigurðarson í pistli um útilistaverk.
30.01.2019 - 17:00
Tilraun að faðmlagi í janúar
„Við eigum það sameiginlegt að sjá eitthvað þegar við erum með lokuð augun. Er hægt að taka ljósmynd af því?“ Myndlistarrýnir Víðsjár, Starkaður Sigurðarson, kíkti á nokkrar opnanir. Höfuðsýning ljósmyndahátíðar Reykjavíkur, Líkamleiki, varð honum sérstakt tilefni til umhugsunar.
Erum við föst í endalausri skissu?
„List getur sýnt okkur að framför er sjónhverfing líka, eða í besta falli myndlíking. Það leysist ekki úr sögunni; framför er ekki óhjákvæmileg,“ segir Starkaður Sigurðarson, myndlistarrýnir Víðsjár. Hann fór á sýningu Hafnarhússins, Í hlutarins eðli - skissa að íslenskri samtímasögu.
Gefins pönnukaka með mæjónesi verður list
Er skrítið að gefa af sér í samfélagi þar sem allt kostar pening? Og hvenær er listin lífið og lífið listin? Starkaður Sigurðarson veltir fyrir sér gjörningalist dúósins Berglindar og Rúnars og hljómsveitarinnar Post Performance Blues Band í myndlistarrýni Víðsjár.