Færslur: Starfshópur samgönguráðherra um fjarskiptaöryggi
Ráðherra fær heimild til að banna tæki frá Huawei
Samgönguráðherra fær heimild til þess að banna fjarskiptatæki sem framleidd eru utan NATO- eða EES-landa, ef frumvarp um fjarskiptalög verður samþykkt óbreytt. Forsendur bannsins verða ekki feldar undir upplýsingalög.
18.07.2020 - 21:29