Færslur: Starcrossed

Geymt en ekki gleymt
„Að tengja hamingju við frægð er misskilningur“
„Þetta er ævintýri sem ég get varla rifjað upp án þess að tárast. Frægðardraumur minn, hann splundraðist bara,“ segir fyrrum vandræðaunglingurinn og poppstjarnan Þórunn Antonía. Þegar hún bjó í London var hún mjög góð vinkona söngkonunnar Amy Winehouse. Hún segir að fólk hafi gert úr henni fíkil til að éta hana í sig og tæta, sem leiddi að lokum til bana hennar.
27.07.2021 - 15:59