Færslur: Star Wars

Síðasti Jedi-riddarinn væntanlegur
Áttundi kafli Stjörnustríðs, sem væntanlegur er í kvikmyndahús í desember á þessu ári, ber titilinn Síðasti Jedi-riddarinn, eða Star Wars: The Last Jedi. Þetta var staðfest á heimasíðu Stjörnustríðsmyndanna í gær.
24.01.2017 - 04:10
Upphaf Stjörnustríðsdagsins rakið til Thatcher
Alþjóðlegi Star Wars dagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, 4. maí, líkt og undanfarin ár af aðdáendum Stjörnustríðsmyndanna um allan heim. Dagurinn var fyrst haldinn árið 2011 í Toronto en þökk sé internetinu og samfélagsmiðlum hefur fagnaðarerindið dreifst hratt um heimsbyggðina, og alla leið út í geim.
04.05.2016 - 12:48
  •