Færslur: Star Wars

Hinn upprunalegi Boba Fett látinn
Enski leikarinn Jeremy Bulloch lést í gær, 17. desember, 75 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að hafa leikið mannaveiðarann Boba Fett í fyrstu kvikmyndunum sem gerðar voru um Stjörnustríð.
18.12.2020 - 01:08
Stoðtæki og maður renna saman eins og í Star Wars
„Ef vel tekst til og maður virkilega grípur þessi merki er þetta bara að haga sér eins og venjuleg hönd,“ segir Ásgeir Alexandersson sem vinnur hjá Össuri við að þróa nýja tækni sem gerir þeim sem misst hafa útlim kleyft að stýra gervilimum ósjálfrátt.
19.10.2020 - 14:02
Gagnrýni
Ris og fall stjörnuveldis
Gunnar Theodór Eggertsson gagnrýnandi hefur aldrei áður séð kvikmynd sem þjáist af jafnmikilli minnimáttarkennd gagnvart áhorfendum sínum og nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Rise of Skywalker. „Hún virkar eins og mynd sem er leikstýrt af markaðsnefnd og er meira umhugað um að leiðrétta meint mistök síðustu myndar en að halda áfram að segja áhugaverða sögu.“
Hans Óli skaut fyrst
Skiptar skoðanir á nýju Stjörnustríðs kvikmyndinni
Þá er komið að lokaþættinum í Hans Óli Skaut Fyrst, þáttunum þar sem Geir Finnsson hefur gert upp Stjörnustríðsmyndirnar með góðum gestum og talið upp í níundu og síðustu myndina í Skywalker sögunni svokölluðu.
Flóðhestanunnur og óreiða frá upphafi til enda
Áttunda kvikmyndin í Stjörnustríðsbálknum, The Last Jedi, kom út árið 2017 við mismikinn fögnuð aðdáenda. Sorgarfregnir af andláti Carrie Fisher, sem lék Lilju prinsessu, bárust árinu áður og settu svip sinn á frumsýningu myndarinnar.
13.12.2019 - 11:03
Leikföng og barnalæti ollu deilum á setti Stjörnustríðs
Sjötti kafla stjörnustríðs eru gerð skil í nýjasta þætti nördahlaðvarpsins Hans Óli skaut fyrst. Kvikmyndin er sú síðasta í upphaflega þríleiknum.
02.12.2019 - 11:20
Óttaðist ungur að vera frystur í karbóníti
Fimmti kafli Star Wars kvikmyndabálksins, the Empire strikes back, er umfjöllunarefni hlaðvarpsþáttanna Hans Óli skaut fyrst í þessari viku. Kvikmyndin kom út árið 1980 og er fyrsta framhaldið af upprunalega Star Wars þríleiknum. Kvikmynd sem geymir eitt frægasta plotttvist kvikmyndasögunnar.
22.11.2019 - 13:23
Yoda hvítvoðungur setur internetið á hliðina
Hinn göfugi vitringur Yoda hefur alla tíð verið ein eftirminnilegasta persóna Star Wars kvikmyndabálksins en ný birtingarmynd hans í sjónvarpsþáttunum Mandalorian hefur bókstaflega sett allt á annan endann hjá aðdáendum. Hann er svo sætur!
21.11.2019 - 13:59
Vildi gera geimóperu en endaði á að gera Star Wars
Áður en George Lucas gerði Star Wars hafði hann fyrir gert kvikmyndirnar THX 1138 og American Graffiti. Hann langaði svo að gera kvikmynd út frá geimóperunni Flash Gordon en fékk ekki tilskilin leyfi, eftir að hafa lesið sögurnar sem innblésu þá óperu varð handritið á Star Wars: A New Hope.
15.11.2019 - 13:27
Yoda er bara Regina George úr Mean Girls
„Yoda er bara Regina George úr Mean Girls,“ segja gestir Geirs Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Hans Óli skaut fyrst. Þessa vikuna er það Revenge of the Sith sem er umræðuefni þáttarins en gestir Geirs voru sammála um að taktarnir í Jedi meistaranum smávaxna minntu óneitanlega á Reginu úr kvikmyndinni Mean Girls.
08.11.2019 - 14:15
Útpæld pólitík en átakanleg ástarsaga
Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðamaður, og Donna Cruz, kvikmyndaleikkona, eru sammála um að í Star Wars kvikmyndinni Attack of the Clones sé pólitíkin útpæld en ástarsamband Anakin Skywalker og Padmé sé eitt það versta í kvikmyndasögunni.
01.11.2019 - 11:08
Jar Jar Binks eldist ekki sérstaklega vel
Jar Jar Binks er án efa ein umdeildasta kvikmyndapersóna allra tíma. Hann lítur dagsins ljós í fyrsta kafla Star Wars kvikmyndabálksins, The Phantom Menance.
25.10.2019 - 14:01
Endalokin undirbúin í sólkerfinu langt í burtu
Lokastikla fyrir lokamyndina í þriðja Star Wars þríleiknum var frumsýnd fyrr í dag. Níunda og síðasta kvikmyndin um Skywalker-ættina, The Rise of Skywalker, verður frumsýnd 20. desember og aðdáendur iða flestir í skinninu.
22.10.2019 - 13:17
Star Wars ofurstikla frá stjörnunördi
Leikarinn Topher Grace hefur gert sankallaða ofurstiklu úr öllum Stjörnustríðsmyndunum sem gerðar hafa verið.
27.02.2019 - 13:42
Luke og Leia snúa aftur
Einhvernveginn er það svo að alltaf er nóg að frétta úr heimi Stjörnustríðsmyndanna. Níundi og síðasti kaflinn í Skywalker-sögunni verður frumsýndur í desember á næsta ári og nýlega var leikarahópur myndarinnar tilkynntur.
31.07.2018 - 10:35
Carrie Fisher meðal leikenda í Star Wars IX
Bæði Carrie Fisher, sem lést í desember 2016, og Mark Hamill eru á meðal leikara í nýjustu Stjörnustríðsmyndinni, sem byrjað verður að kvikmynda í Lundúnum í næstu viku. Myndin, sem ber vinnutitilinn Star Wars IX, verður níunda myndin í því sem kallað er Skywalker- eða Geimgengils-sagnabálkinum, sem byrjaði með fyrstu Stjörnustríðsmyndinni, A new hope, árið 1977.
28.07.2018 - 04:49
Star Wars aðdáendur eru ógeðslega leiðinlegir
Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa alla tíð verið afar ástríðufullir. En of mikil ástríða getur svo sannarlega verið skaðleg, eins og iðulega hefur gerst í tilviki Star Wars-nörda.
10.07.2018 - 11:00
Aðdáendur hætti að áreita Stjörnustríðsleikara
John Boyega sem fer með eitt aðalhlutverkið í stjörnustríðsmyndunum The Force Awakens og The Last Jedi hefur biðlað til aðdáenda bálksins að láta af árásum sínum á leikkonur myndanna á samfélagsmiðlum.
13.06.2018 - 14:24
Stjörnustríðsþreyta gerir vart við sig
Tekjur af frumsýningarhelgi nýjustu viðbótarinnar í flokki Stjörnustríðsmynda, Solo: A Star Wars story stóðu ekki undir væntingum framleiðenda. Myndin halaði inn 83,3 milljónir dala í Bandaríkjunum á fyrstu þremur dögunum en framleiðslukostnaður var rúmlega 400 milljónir dala.
28.05.2018 - 15:36
Hinn upprunalegi Boba Fett til Íslands
Leikarinn Jeremy Bulloch sem lék hinn ofursvala Boba Fett í upprunalega Star Wars-þríleiknum er væntanlegur til Íslands í haust og kemur fram á ráðstefnunni Miðgarði (Midgard).
27.04.2018 - 14:51
Svarthöfði er allra illmenna verstur
Svarthöfði, erkifjandi Jedi-riddaranna og alls hins góða í óravíddum alheimsins í Stjörnustríðsmyndunum, er versta - eða besta - illmenni gjörvallrar kvikmyndasögunnar, að mati lesenda bandaríska kvikmyndatímaritsins Empire. Tímaritið efndi til kosninga meðal lesenda netútgáfu sinnar og bað þá að tilnefna það fól og fúlmenni hvíta tjaldsins, sem þeim þótti bera af öðrum fyrir illsku sakir og níðingsskap.
26.01.2018 - 06:34
Aðdáendur ósáttir við nýja Stjörnustríðsmynd
Heitlyndir aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna eru allt annað en sáttir við nýjustu myndina í röðinni, The Last Jedi. Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að myndin verði fjarlægð úr hugmyndaheimi Stjörnustríða og endurgerð.
19.12.2017 - 11:01
Gagnrýni
Leikur að væntingum í „The Last Jedi“
Rian Johnson leikstjóri nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Last Jedi, er í stöðugum leik með væntingar og hefðir myndanna segir Gunnar Theodór Eggertsson kvikmyndagagnrýnandi. „Hann nálgast myndina hins vegar af svo augljósri ástríðu og þekkingu á þeim þáttum sem gera Stjörnustríðsmyndirnar áhugaverðar og grípandi að útkoman er reglulega góð viðbót við seríuna – þótt hún sé ekki gallalaus.“
19.12.2017 - 09:34
Trúarbrögð og heimspeki Jedi-riddaranna
Nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Last Jedi, er komin í bíó. Að gefnu tilefni rifjaði Lestin upp trúarbrögð og heimspeki Jedi-riddaranna, Jedi-ismann.
14.12.2017 - 18:00
Stjörnustríð ólu af sér Photoshop og Pixar
Fyrsta stiklan úr væntanlegri Stjörnustríðsmynd leit dagsins ljós á dögunum. Guðmundur Jóhannsson velti upp áhrifum myndanna á tækniframfarir í kvikmyndageiranum og hvernig sú þróun smitast jafnvel út í aðra kima samfélagsins.