Færslur: St. Jósepsspítali

Færa vinnandi fólki í landinu listina
St. Jósepsspítali í Hafnarfirði fékk nýtt tímabundið hlutverk þegar Sigurður Guðjónsson opnaði í samstarfi við Listasafn ASÍ sýninguna Innljós í kapellu og kjallara spítalans. Sýningin markar upphafið að nýju átaki sem gengur út á að sýna verk í eigu safnsins út um allt land.