Færslur: SSNV

Viðtal
Ótrygg raforka á Norðvesturlandi tefur uppbyggingu
Ótrygg raforka á Norðurlandi vestra stendur aukinni fjárfestingu og atvinnuþróun þar fyrir þrifum. Framkvæmdastjóri sambands sveitarfélaga í landshlutanum segir að löng bið eftir raforku hafi fælt fjárfesta frá verkefnum sem farin voru af stað.
27.09.2021 - 14:43
Skoða framtíð úrgangsmála á Norðurlandi
Starfshópur hefur kynnt þrjár leiðir í framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi, þar á meðal er stórt líforkuver. 53% úrgangs á Norðurlandi fer í urðun og 23% í endurnýtingu.
08.04.2020 - 13:26