Færslur: Squid game

Lífi fátækra fórnað á altari skemmtunar
Eitt vinsælasta umræðuefni veraldar þessa dagana eru kóresku þættirnir Squid Game sem sýndir eru á Netflix. Í stuttu máli fjalla þættirnir um baráttu upp á líf og dauða á milli fátækra og skuldugs utangarðsfólks í Suður-Kóreu í þeim tilgangi að skemmta þeim ofurríku.
24.10.2021 - 09:37
Gagnrýni
Sullandi heilaslettur og blóðbað í barnaleikjum
Squid game, eða smokkfiskaleikur, er margrómaður og ofurofbeldisfullur suður-kóreskur Netflix-þáttur sem hefur vakið upp sannkallað æði um allan heim. Þættirnir sýna fátækt fólk í stéttskiptri Suður-Kóreu sem í vonleysi og örvæntingu leikur barnaleiki til að freista þess að fá vegleg peningaverðlaun og snúa við blaðinu, jafnvel þó leikurinn muni mögulega frekar kosta það lífið. Júlía Margrét Einarsdóttir rýndi í þættina.