Færslur: Sprotafyrirtæki

Landinn
Heilsubót úr innyflum
Í matarsmiðju BioPol á Skagaströnd standa þrjár konur og saga niður frosna kindalifur. Þetta er hráefni sem er kannski ekki aðlaðandi þegar þarna er komið sögu en þetta á eftir að enda sem fæðubótarefni af fínara tagi.
12.10.2021 - 14:50
Þrír milljarðar í nýsköpun – styrkhlutfall aldrei lægra
Samtök sprotafyrirtækja kalla eftir auknum fjármunum í framtaksverkefni vegna nýsköpunar í atvinnulífinu. Hlutfall sprota sem fá styrk frá Tækniþróunarsjóði hefur aldrei verið lægra, eða 6,5%.
28.08.2020 - 17:30
Tækifærin í dauðanum og stafrænt líf
Stafrænt líf eftir dauðann og útfararplan í skýinu. Sprotafyrirtæki í Sílíkondal og víðar eru í auknum mæli farin að sjá tækifæri í dauðanum og vilja sum blása nýju lífi í útfarariðnaðinn. Þau sem ganga lengst vilja gera fólki kleift að lifa að eilífu. 
11.01.2018 - 19:23