Færslur: Sprengjur frá hernáminu
COVID-19 veldur auknu álagi á sprengjusérfræðinga
Kórónuveirufaraldurinn hefur valdið auknu álagi á sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar. Ferðaþyrstir landsmenn hafa gengið fram á óvenjumargar sprengjur úr seinni heimsstyrjöldinni.
02.06.2020 - 20:03