Færslur: Sprengjur frá hernáminu

Viðtal
Fékk sprengjusveitina í heimsókn um helgina
Bryndís Jóhannesdóttir, grunnskólakennari í Grafarvogi í Reykjavík, fékk óvenjulega heimsókn um helgina sem hún getur reyndar kennt sjálfri sér um. Víkingasveitin og sérhæfð sprengjusveit Landhelgisgæslunnar mætti heim til Bryndísar og skipaði henni að rýma húsið í hvelli. Bryndís sagði frá málinu í Síðdegisútvarpinu í dag.
Myndskeið
COVID-19 veldur auknu álagi á sprengjusérfræðinga
Kórónuveirufaraldurinn hefur valdið auknu álagi á sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar. Ferðaþyrstir landsmenn hafa gengið fram á óvenjumargar sprengjur úr seinni heimsstyrjöldinni.
02.06.2020 - 20:03