Færslur: Sprengjuhöllin

Tímarnir okkar: Húkkuðum far með góðærislestinni
„Þetta er í rauninni endirinn á hefðbundinni plötuútgáfu, hún er í andarslitrunum þarna út af tækniframförum og breyttum viðskiptaháttum,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson um tímann þegar hljómsveit hans Sprengjuhöllin gaf út plötu sem hét einmitt Tímarnir okkar árið 2007.
Sprengjuhöllin og Vampire Weekend á Airwaves!
Í Konsert í kvöld rifjum við upp tónleika Sprengjuhallarinnar í Lódó á Iceland Airwaves 2007, Vampire Weekend í Listasafninu 2008 og Mugison á sama stað 2006.