Færslur: Sprengjuhöllin
Tímarnir okkar: Húkkuðum far með góðærislestinni
„Þetta er í rauninni endirinn á hefðbundinni plötuútgáfu, hún er í andarslitrunum þarna út af tækniframförum og breyttum viðskiptaháttum,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson um tímann þegar hljómsveit hans Sprengjuhöllin gaf út plötu sem hét einmitt Tímarnir okkar árið 2007.
13.08.2020 - 09:26
Sprengjuhöllin og Vampire Weekend á Airwaves!
Í Konsert í kvöld rifjum við upp tónleika Sprengjuhallarinnar í Lódó á Iceland Airwaves 2007, Vampire Weekend í Listasafninu 2008 og Mugison á sama stað 2006.
13.10.2016 - 09:18