Færslur: sprengiefni

Átta létust þegar flugvél full af hergögnum brotlenti
Átta flugverjar um borð í vöruflutningaflugvél létust þegar vélin brotlenti í Grikklandi á laugardagskvöld. Frá þessu greindi Nebojsa Stefanovic, varnarmálaráðherra Serbíu í morgun. Vélin var á leið með farm frá Serbíu til Bangladess.
17.07.2022 - 23:01
Zelensky veitti hundi hugrekkisverðlaun
Forseti Úkraínu, Volodymyr Zelensky, afhenti í gær hundinum Patron og eiganda hans hugrekkisverðlaun fyrir viðleitni þeirra á meðan að innrás Rússa hefur staðið yfir.
09.05.2022 - 07:16
Macron varar Írani við afskiptum af málefnum Líbanon
Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur varað Írani við afskiptum af innanlandsmálum Líbanons. Ríkisstjórn Mósambík ber jafnframt af sér allar sakir um ábyrgð á vörslu sprengifima efnisins í Beirút.