Færslur: Spjótkast

Ásdís Hjálmsdóttir lýsir COVID sem rússneskri rúllettu
„Jólin nálgast. Gerið allt sem þið getið til að forðast það að smitast, hvort sem þið eruð ung eða ekki,í áhættuhóp eða ekki. Gerið hvað sem hægt er til að vernda ykkur og aðra,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir Annerud spjótkastari á Instagram þar sem hún greinir frá reynslu sinni af því að smitast af COVID-19.
Sindri Hrafn náði EM lágmarki
Sindri Hrafn Guðmundsson, spjótkastari úr Breiðabliki, bætti sinn besta árangur í spjótkasti á fyrsta háskólamóti sumarsins hjá Utah State-háskólanum þar sem hann stundur nám.
19.03.2018 - 19:10
Ásdís nældi sér í brons í Lettlandi
Ásdís Hjálmdsdóttir, helsti spjótkastari landsins, vann til bronsverðlauna þegar hún lenti í þriðja sæti á Riga Cup mótinu sem fram fór í höfuðborg Lettlands í dag.
25.05.2017 - 16:52