Færslur: Spike Lee

Gagnrýni
Merkileg mynd þó tónninn flökti um víðan völl
Kvikmyndarýnir Lestarinnar segir Da 5 Bloods eftir Spike Lee virka bæði sem heimildamynd og skáldskapur og sé gerð af leikstjóra sem hefur góð tök á efninu. Fyrst og fremst er hún þó kvikmynd sem er í sterku sambandi við sinn eigin samtíma og lifandi heimild.
27.06.2020 - 09:33
Ný stikla úr heimildarmynd um Beastie Boys komin út
Aðdáendur hljómsveitarinnar Beastie Boys fengu góðar fréttir í dag þegar að ný stikla úr væntanlegri heimildarmynd var gefin út. Myndin er í leikstjórn Spike Jonze og hefur fengið nafnið Beastie Boys Story, en myndin byggist á samnefndri sviðsuppfærslu.
12.03.2020 - 13:43
Gagnrýni
Óvægin gagnrýni á hvíta kynþáttahyggju
Blackkklansman er spennutryllir, paródía og óvægin gagnrýni á hvíta kynþáttahyggju og rasisma í Bandaríkjunum. Hún er að mati kvikmyndarýnis Lestarinnar ein besta mynd Spike Lee og á erindi við breiðan hóp áhorfenda.
09.06.2019 - 10:16
Spike Lee bætir fyrir 30 ára gömul mistök
Leikstjórinn Spike Lee frumsýndi á fimmtudag nýja sjónvarpsþáttaröð á efnisveitunni Netflix. Þessi tíu þátta röð er um margt merkileg en kannski helst fyrir þær sakir að hún er endurgerð á fyrstu kvikmynd leikstjórans, She‘s Gotta Have It, frá 1986.
30.11.2017 - 10:09