Færslur: Spessi

Viðtal
Hin hrjúfa fegurð Spessa
Ljósmyndarinn Spessi hefur verið að í rúmlega 30 ár og oftar en brugðið ljósi á jaðar samfélagsins. Nú hefur þessi langi ferill verið eimaður niður í yfirlitssýningu í Þjóðminjasafninu. 
13.04.2021 - 13:53
Spessi myndar nýja Ísland
Ljósmyndarinn Spessi býður okkur á stefnumót við blákaldan veruleikann í bókinni 111 sem kom út í vor. Þar freistar ljósmyndarinn þess að fanga kjarnann í Efra-Breiðholti.
14.09.2018 - 13:32
Íþróttir, eiturlyf og sannleikur í 111
Á dögunum kom út ljósmyndabókin 111 sem hefur að geyma myndir Spessa af íbúum og umhverfinu í samnefndu póstnúmeri. Á morgun opnar svo sýning á myndunum úr bókinni í galleríinu Rýmd, sem er einmitt staðsett í Efra-Breiðholti.
02.06.2018 - 14:21