Færslur: Spaugstofan

Viðtal
„Ég á henni svo mikið að þakka“
Karl Ágúst Úlfsson leikari og rithöfundur minnist móður sinnar sem lést fyrir fáeinum dögum. Hann segir ómetanlegt að hún hafi fengið tækifæri til að handfjatla skáldsögu sonarins, Eldur í höfði, sem kom út á dögunum. Karl erfði getuna til að sjá glettnu hliðar lífsins frá foreldrum sínum sem hann tileinkar þessa fyrstu skáldsögu sína.
Spaugvarpið
Fjórði þáttur Spaugvarpsins
Spaugvarpinu er ætlað að létta fólki lund á fordæmalausum tímum, skoða ástandið úr óvæntum áttum og þjappa þjóðinni saman einmitt þegar samkomubann heldur henni aðskilinni.
19.04.2020 - 12:50
Hlaðvarp
Þriðji þáttur Spaugvarpsins
Spaugvarpinu er ætlað að létta fólki lund á fordæmalausum tímum, skoða ástandið úr óvæntum áttum og þjappa þjóðinni saman einmitt þegar samkomubann heldur henni aðskilinni.
12.04.2020 - 13:00
Hlaðvarp
Annar þáttur Spaugvarpsins
Spaugvarpinu er ætlað að létta fólki lund á fordæmalausum tímum, skoða ástandið úr óvæntum áttum og þjappa þjóðinni saman einmitt þegar samkomubann heldur henni aðskilinni.
05.04.2020 - 12:00
Morgunþáttur Rásar 1 og 2
Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpi
„Ef ég ætti Spaugstofumenn ekki að þá væri ég einhvers staðar einmana alkóhólisti úti í horni," spaugar Karl Ágúst Úlfsson um vináttu sína og samstarfsmanna í Spaugstofunni sem snýr aftur í hlaðvarpinu Spaugvarpið á sunnudag. Þar rjúfa Ragnar Reykás, Bogi og Örvar og fleiri góðkunningjar loks langvarandi þögn og tjá sig um þjóðfélagsmálin.
27.03.2020 - 13:25
Þrjátíu ár frá fyrsta þætti '89 á stöðinni
21. janúar árið 1989 fór fyrsti þáttur grínþáttanna '89 á stöðinni í loftið sem síðar varð að einum lífseigasta grínþætti íslenskrar sjónvarpssögu. Nokkru áður hafði nánast sami hópur gert fjóra þætti fyrir sjónvarp undir yfirskriftinni „Spaug til einhvers“.
21.01.2019 - 16:34
Heilagleiki og helgispjöll í samtímanum
Hugtökin heilagleiki og helgispjöll hafa nokkuð verið í umræðunni eftir umdeildan gjörning Snorra Ásmundssonar í Hríseyjarkirkju um verslunarmannahelgina. Í Tengivagninum var rætt við Sólveigu Önnu Bóasdóttur, guðfræðing, um heilagleika og helgispjöll og merkingu þess í samtímanum.
Hvað lærði þjóðin af hruninu?
Allra síðasti þáttur Spaugstofunnar verður frumsýndur á RÚV annað kvöld. Þar með lýkur merkilegum kafla í íslenskri sjónvarpssögu, en Spaugstofan hefur verið einn ástsælasti og vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins um áratugaskeið.
22.01.2016 - 16:34
Þannig varð Spaugstofan til
Það eru deildar meiningar um það hvenær Spaugstofan varð til, en flestir rekja uppruna hennar til Áramótaskaupsins 1985 þar sem hópurinn kom fyrst fram saman opinberlega gagngert til þess að spauga.
30.10.2015 - 14:56