Færslur: Soundgarden

Soundgarden - Badmotorfinger
Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
25.09.2020 - 17:41
Jenni Brainpolice - The Kinks og Mötley Crüe
Gestur þáttarins að þessu sinni er Jens Ólafsson, Jenni söngvari hljómsveitarinnar Brainpolice.
29.03.2019 - 16:33
Chris Cornell 1964 - 2017
Söngvarinn, gítarleikarinn og tónlistarmaðurinn Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave stytti sér aldur fyrir rúmri viku eins og margir eflaust vita og Rokkland vikunnar er helgaður Chris, lífi hans og verkum.
28.05.2017 - 13:02
Minnumst og heiðrum Chris Cornell
Söngvarinn, gítarleikarinn og tónlistarmaðurinn Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave er látinn og við ætlum að minnast hans í rokkþættinum Füzz á Rás 2 í kvöld. Kristófer Jensson söngvari Lights on the Highway ætlar að heimsækja Fuzz og Magni Ásgeirsson verður á línunni. Planið er að spila mikið af músík með og eftir Chris Cornell frá öllum ferlinum.