Færslur: Sóttvarnarhótel

Fær bætur vegna dvalar í sóttvarnarhúsi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða konu 60.000 krónur í miskabætur vegna dvalar í sóttvarnarhúsi. Konan kom til Íslands með flugi frá Póllandi 2. apríl 2021 og var gert að sæta sóttkví í sóttvarnahúsi í Þórunnartúni. Hún á lögheimili á Íslandi og vildi vera í sóttkví heima hjá sér.  
03.06.2022 - 12:46
„Gerum okkur klár í að pakka saman“
Gestum í farsóttarhúsum Rauða Krossins hefur fækkað undanfarna daga. „Fyrir viku var meðaltalið á milli 50 og 60 á sólarhring en í gær óskuðu rúmlega 20 eftir því að fá að dvelja hjá okkur“, segir Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður.
30.01.2022 - 12:31
Rúmlega 1200 manns í farsóttarhús í janúar
„Þetta er búinn að vera strembinn mánuður", segir Gylfi Þór Þorsteinsson yfirmaður farsóttarhúsa Rauða Krossins."
24.01.2022 - 08:22