Færslur: Sóttvarnanefnd Landspítalans

Nýtt farsóttarhús opnað og grímuskylda á Landspítala
Rauði krossinn hefur opnað nýtt farsóttarhús, Rauðará, fyrir fólk sýkt af COVID-19 þar sem farsóttarhótelið Lind var orðið svo til fullt. Þá hefur farsóttanefnd Landspítala Ísland þegar í stað hert grímuskyldu á öllum starfsstöðvum. Búist er við áframhaldandi aukningu í smitum á næstu dögum.