Færslur: Sóttkví

Myndskeið
Spennufall eftir að dró úr faraldrinum
Yfirmaður smitrakningateymisins segir flesta í teyminu í spennufalli eftir að dró úr faraldrinum. Erlendum verkamönnum fjölgar sem koma hingað í vinnusóttkví og eru þeir nú tæplega 150.
150 hafa sótt um laun í sóttkví
Samtals rúmlega 150 umsóknir um laun í sóttkví bárust Vinnumálastofnun í gær og í dag. Fyrsti dagurinn til að sækja um var í gær og hægt verður að sækja um til 1. júlí. 19.380 manns hafa lokið sóttkví hér á landi.
06.05.2020 - 16:46
Myndskeið
Tæp 12% landsmanna hafa farið í skimun
Yfir 41.000 manns hafa farið í skimun við COVID-19 sjúkdómnum og eru það nær 12 prósent allra landsmanna. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller, landlæknis, á upplýsingafundi Almannavarna.
18.04.2020 - 14:22
Segir mikilvægt að skrá réttan dvalarstað
Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir mikilvægt að fólk í sóttkví eða einangrun láti vita ef það breytir um dvalarstað. Bæði upp á þeirra eigið öryggi sem og viðbragðsaðila.
07.04.2020 - 15:50
Fjöldi smita eftir sveitarfélögum
Húnaþing vestra er með hæsta hlutfall smitaðra miðað við íbúafjölda á landsbyggðinni, eða rúm tvö prósent. Flestir eru í sóttkví í Vestmannaeyjum miðað við höfðatölu, rúm átta prósent.
02.04.2020 - 17:37
200 lausir úr sóttkví í Húnaþingi vestra
Í gærkvöld lauk tveggja vikna sóttkví starfsfólks og nemanda Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Sveitarstjórinn þakkar bæjarbúum fyrir góða samstöðu í því ástandi sem þar hefur ríkt undanfarið.
31.03.2020 - 10:35
Allt starfsfólk HSN á Húsavík laust úr sóttkví
Enginn þeirra sem hugaði að ástralska ferðamanninum sem lést á Húsavík, smitaðist af kórónuveirunni. Læknir segir alla hafa átt von á því að veikjast og það sé athyglisvert hversu mikilli vinnu sé hægt að sinna úr sóttkví.
30.03.2020 - 16:15
Þrjú smit í Skagafirði
Þrjú smit af kórónuveirunni hafa verið staðfest í Skagafirði. 22 eru smitaðir á Norðurlandi vestra og 396 í sóttkví. Engin ný smit hafa greinst í Húnaþingi vestra síðan fyrir helgi.
23 smitaðir á Akureyri
Tuttugu og þrír eru smitaðir af kórónuveirunni á Akureyri. Yfirlæknir heilsugæslunnar þar segir greinilega fjölgun smita milli vikna. Tveir hafa verið lagðir inn á sjúkrahúsið á Akureyri vegna veirunnar en eru útskrifaðir.
30.03.2020 - 12:15
Sektir eða fangelsi við broti á reglum um sóttkví
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur birt reglur um sóttkví og einangrun vegna Covid-19 faraldursins.
27.03.2020 - 13:00