Færslur: Söngvakeppni

Veðbankar spá Hatara nú fimmta sæti
Hatari, framlag Íslands í lokakeppni Eurovision, sem fram fer þessa stundina lendir í fimmta sæti samkvæmt erlendum veðbönkum. Þeir hafa stigið hægt og rólega upp töfluna, voru fyrir spáð skömmu áttunda sæti og fyrr í dag í því sjötta.
18.05.2019 - 20:14
Mynd með færslu
Live
Eurovision Live: English coverage
Join RÚV English for live coverage of the Grand Final of the Eurovision Song Contest 2019. Hatari perform in Iceland's first Grand Final since 2014: can they bring the trophy (and next year's contest) home to Reykjavík? Tonight we find out!
18.05.2019 - 18:31
Mynd með færslu
Beint
Beint: Eurovision
Lokakeppni Eurovision fer fram í kvöld í Tel Aviv og fylgjast má með henni í beinni á RÚV. Framlag Íslands til keppninnar er hljómsveitin Hatari með lagið Hatrið mun sigra og er hún 17. atriðið á svið.
18.05.2019 - 18:30
Tvöfaldar líkur á Eurovision á Íslandi að ári
Sá orðrómur gengur nú fjöllum hærra í Tel Aviv í Ísrael, þar sem Eurovision fer fram í kvöld, að Ísland haldi keppnina að ári fari svo að Ástralía beri sigur úr býtum í kvöld. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri gat hvorki neitað nei játað hvort þessar sögusagnir séu á rökum reistar í viðtali við fréttastofu.
18.05.2019 - 17:10
Mynd með færslu
Upphitun með íslensku Eurovision-lögunum
Nú er hægt að horfa á öll íslensku Eurovision-lögin í streymi á vef RÚV og er það gert með að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Þegar keppnin hefst í Tel Aviv klukkan sjö í kvöld verður hægt að horfa í útsendingu á ensku með sama streymi.
18.05.2019 - 16:42
„Við eigum besta sénsinn með besta atriðið“
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari er er vongóður um íslenskan sigur í Eurovision í kvöld en hann les stigin frá Íslandi. Í viðtali við fréttastofu segir hann æfingar ganga vel, eðlilegt sé að vera stressaður fyrir að standa frammi fyrir 500 milljónum á sjónvarpsskjánum í beinni útsendingu.
18.05.2019 - 15:14
Iceland to perform 17th at Eurovision
With the Eurovision Song Contest Grand Final taking place tomorrow evening and the dust still settling on the second semi-final last night, the odds offered by Europe’s bookmakers have been changing rapidly. Iceland’s Hatari have fallen from fifth favourite to win down to eighth, but Eurovision is notoriously hard to predict and tomorrow’s competition will be tough.
RÚV Núll
Fólkið á götunni bjartsýnt fyrir hönd Hatara
Það er langt síðan veðbankar hafa spáð Íslandi jafn góðu gengi í Eurovision. Spáin bendir til þess að Hatari nái að heilla Evrópu og lendi á meðal tíu efstu landanna í keppninni á laugardag.
17.05.2019 - 09:46
Jóhannes Haukur kynnir stigin í Eurovision
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson verður stigakynnir fyrir Íslands hönd í Eurovison í ár. „Þegar ég var beðinn um þetta sagði ég strax já,“ segir Jóhannes Haukur.
15.05.2019 - 14:43
Öryggisorðið er „douze points“
Eldsnemma í morgun, eftir að hafa tryggt þátttöku Íslands á lokakvöldi Eurovision keppninnar, mættu þrír liðsmenn Hatara í viðtal við spjallþáttinn Good Morning Britain.
Watch
Iceland through to Eurovision Grand Final
Icelandic act Hatari last night secured one of the ten spots available for Saturday’s Grand Final of the Eurovision Song Contest. Seven of the acts that performed in last night’s first semi-final were eliminated from the competition.
Viðtal
Hatari óttast að ganga of langt
Eftir að hafa verið kölluð á fund með Jon Ola Sand framkvæmdastjóra Eurovision hefur Hatarahópurinn verið var um sig. Svo virðist sem stjórnendur keppninnar hafi lagt þeim línurnar og stytt í beislinu.
Eurovision has begun!
It is a big day for Iceland’s Hatari, alongside all the first semi-final acts, as the judges this evening get their say on who they think should win. National juries have 50 percent say alongside public televoting and so tonight’s show at Tel Aviv’s Expo Hall is just as important as tomorrow night’s show—even though today’s is not broadcast to the public.
Viðtal
Hatrið hefur sigrað
„Það er óhemjumikil vinna lögð í gjörninginn sem er í raun þriggja mínútna leikhús. Það er hiti fyrir Hatara hér og fólk stendur með þeim,“ segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir kvikmyndagerðakona sem er stödd í Tel Aviv þar sem hún vinnur að heimildarmynd um hópinn ásamt Baldvin Vernharðssyni. Hún segir að Hatari muni, hvernig sem fer, standa uppi sem sigurvegari fyrir að þora að setja sín mál á dagskrá og láta í sér heyra.
Dómarar kveða upp dóm sinn um Hatrið í kvöld
Í dag er stór dagur fyrir Hatara í Tel Aviv en í kvöld fer sjálft dómararennslið fram. Þá mun Hatara gefast tækifæri til að heilla dómnefndir hinna landanna, en dómaraatkvæðin vega helming á móti atkvæðum almennings svo það er mikið í húfi.
Watch
Sneak peek at Hatari rehearsal
The Eurovision Song Contest is very strict when it comes to leaks, but here you can see a short clip from Iceland’s second on-stage rehearsal this week. As you will see, the infamous hammer is back and the whip might be consigned to history.
Myndband
Systkinabörn og bestu vinir
Það var stór stund hjá gjörningahópnum Hatara þegar ljóst varð að þau yrðu fulltrúar Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Tel Aviv í Ísrael 14.-18. maí. Í nýjum heimildarþætti segja liðsmenn hópsins hvernig þeim leið eftir sigurinn, frá tilurð Hatara og hvaða væntingar þau hafa til þátttökunnar í keppninni.
Hamarinn snýr aftur
Hatari æfði í annað og jafnframt næst síðasta sinn í Tel Aviv nú fyrir skemmstu þar sem liðsmenn hópsins fengu kærkomið tækifæri til að vinna með atriðið og prufa sig áfram. Síðar í dag verður einnig haldinn annar blaðamannafundur en á síðasta fundi tókst hópnum að valda usla.
Watch
Hatari in second Eurovision rehearsal
Today is a big day for the Icelandic delegation in Tel Aviv because Hatari take to the stage for their crucial second rehearsal at Expo Hall later on. Time is extremely tight, given that the 64th Eurovision Song Contest has 41 countries competing—and each one wants to make the most of every second of on-stage rehearsal time.
Viðtal
Höfum vald til að setja okkar mál á dagskrá
Eftir annasama daga Hatara í Tel Aviv og eldfiman blaðamannafund segist Matthías Tryggvi finna fyrir álagi og aukinni athygli, bæði jákvæðri og neikvæðri.
08.05.2019 - 11:48
Watch
The Hatari dancers' servant and boss
The people of Tel Aviv have been quick to notice Hatari since they arrived in the city on Friday, but the group’s dancers have become even more conspicuous now that they have their very own ‘gimp’. Check out the video here.
Viðtal
Óhrædd við að glefsa
Vigdís Hafliðadóttir eða Dísa Hafliða fréttamaður Iceland Music News, sem er stödd í Tel Aviv að flytja fréttir af Eurovision, segir að stundum skorti heiðarleika í íslenskt samfélag. Hlutverk fréttamiðils hennar er að standa vörð um hagsmuni almennings og vera varðhundar. 
07.05.2019 - 11:09
Segja aðskilnaðarstefnu ríkja í Ísrael
Meðlimir Hatara, sem taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir Íslands hönd, telja að kynþáttaaðskilnaðarstefna ríki í Ísrael þar sem keppnin fer fram. Hljómsveitin heimsótti borgina Hebron á Vesturbakkanum og þar hafi þeir séð aðskilnaðinn berum augum.
06.05.2019 - 13:48
Viðtal
Klökkur eftir blaðamannafund og magnaða æfingu
Fyrsta æfing Hatara úti í Tel Aviv er nú afstaðin og blaðamannafundur einnig, þar sem Hatari lét heldur betur finna fyrir sér eins og þau höfðu gefið loforð um. Felix Bergsson á ekki orð yfir sínu fólki en segist ætla að koma Hatara alla leið.
Watch
Rehearsals and Relaxation for Hatari
Hatari yesterday took to the stage for their first official rehearsal at Expo Tel Aviv. Members of the multimedia art group reported afterwards that the run-through went well. There was also time for Einar and Sólbjört to show off their newest beach attire. It’s fair to say other beachgoers took note.
06.05.2019 - 10:37