Færslur: Söngvakeppni

Snoop Dogg og Clarkson kynnar í söngvakeppninni vestra
Tónlistarfólkið Snoop Dogg og Kelly Clarkson verða kynnar á nýrri bandarískri söngvakeppni sem haldin er að fyrirmynd Eurovision. 56 lög taka þátt í keppninni sem sýnd verður á RÚV.
15.02.2022 - 14:59
ABBA-ævintýrið heldur áfram í dag
Sænska popphljómsveitin ABBA segir í tilkynningu að laust fyrir klukkan fimm í dag, fimmtudaginn 2. september, megi heimsbyggðin eiga von á sögulegri yfirlýsingu.
02.09.2021 - 03:27
Spár veðbanka: Vonir og væntingar í Eurovision-landi
Í kvöld kemur í ljós hvort Daði og Gagnamagnið komast í úrslit Eurovision-söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Tvær Norðurlandaþjóðir eru þegar komnar áfram. COVID-19 setur talsvert mark á keppnina þetta árið en notast verður við upptöku af flutningi lagsins 10 Years, sem einnig var sýnd á dómararennsli í gærkvöldi.
Spennan eykst í Rotterdam - stífar æfingar fram undan
Eurovision-vikan er hafin, fyrri undankeppnin er annað kvöld, sú síðari á fimmtudagskvöld og svo nær fjörið hámarki á laugardagskvöld þegar 26 keppendur gera hvað þeir geta til að heilla Evrópu með söng, dansi, vindvélablæstri og eldglæringum.
Myndskeið
Öll Norðurlöndin búin að velja sér lag
Í fyrsta sinn í 24 ár verður framlag Dana í Eurovision sungið á dönsku. Allar Norðurlandaþjóðirnar hafa nú valið lög til þátttöku í Eurovision.
16.03.2021 - 08:00
Myndskeið
Segja Eurovision-lag upphefja djöfladýrkun
Skipulögð mótmæli fóru fram við höfuðstöðvar ríkissjónvarps Kýpur vegna framlags landsins til Eurovision í ár. Mótmælendur segja lagið upphefja tilbeiðslu á djöflinum.
06.03.2021 - 17:12
Interview with subtitles
Daði Freyr on Eurovision 2021: “I’m trying to win”
Daði Freyr Pétursson aims to win the Eurovision Song Contest this May. He has already received some 250 recordings from the public that he plans to use in the song. He is currently in the Icelandic countryside, putting the finishing touches to the composition.
07.01.2021 - 09:52
Iceland in second Eurovision semi-final
The song has not yet been written, but Daði Freyr and his Gagnamagnið colleagues already know that they will perform for Iceland in the first half of the second Eurovision Song Contest semi-final in Rotterdam on 20th May 2021.
18.11.2020 - 15:05
Engin söngvakeppni - Daði keppir fyrir hönd Íslands
Ríkisútvarpið hefur tekið þá ákvörðun að velja Daða Frey og gagnamagnið til að taka þátt í Eurovision-keppninni í Rotterdam á næsta ári. Daði vann Söngvakeppnina hér heima með laginu Think About Things og fór myndbandið við lagið og ekki síður danssporin sem eldur í sinu um netheima. Daða var af mörgum talinn mjög sigurstranglegur fyrir Eurovision-keppnina sem síðan var aflýst vegna kórónuveirufaraldursins.
23.10.2020 - 10:51
Jennifer Garner þvær þvott með Daða
Hollywood leikkonan Jennifer Garner er ein þeirra sem Daði og Gagnamagnið hafa heillað upp úr skónun en hún deildi skemmtilegu myndbandi af sér taka Daðadansinn svokallaða.
19.05.2020 - 08:57
Daði og Gagnamagnið fengu langflest stig frá Norðmönnum
Norðmenn kusu í kvöld lag Daða Freys og Gagnamagnsins, Think About Things, sem það besta sem senda átti í Eurovision söngvakeppnina í ár. Ekkert verður af keppninni vegna COVID-19. Haldin var símakosning í Noregi um besta lagið og þar unnu Daði Freyr og félagar með miklum yfirburðum.
15.05.2020 - 22:34
L’Italie, douze points!
Iceland would have given its maximum points allowance to Italy at the Eurovision Song Contest 2020, Hollywood actor Will Ferrell announced last night at the culmination of a live mock-Eurovision party on RÚV. With more live shows tonight and tomorrow night, however, the fun of ‘not-quite-Eurovision-week' is still only just getting started!
15.05.2020 - 11:12
Forsetahjónin dönsuðu með Daða í kvöld
Fjölmargir óvæntir gestir tóku þátt í lokalagi Eurovision-gleðinnar á RÚV í kvöld þar sem Daði flutti lagið Think About Things. Á meðal þeirra sem dönsuðu með Daða má nefna ríkisstjórnina, starfsfólk Landspítalans, forsetahjónin og fleiri.
14.05.2020 - 22:07
Daði & Gagnamagnið með fullt hús stiga frá Svíum
Nú rétt í þessu lauk heimagerðri Eurovision keppni Svía sem líkt og Íslendingar velja sitt uppáhalds lag í keppninni í kvöld. Fór það svo að Daði og Gagnamagnið fengu 12 stig frá bæði áhorfendum og dómnefnd.
14.05.2020 - 21:41
Í BEINNI
Eurovision-gleði - Okkar 12 stig
Nú fá landsmenn að kjósa hvaða lag hefði fengið 12 stig frá Íslandi ef Eurovision-söngvakeppnin hefði farið fram. 15 lög úr keppninni koma til greina og geta lesendur kosið á milli þeirra, en þessi 15 lög voru valin af þjóðinni í gegnum vefkosningu og álitsgjöfum í þáttunum Alla leið.
14.05.2020 - 14:40
Eurovision-mynd Ferrell fékk 135 milljónir frá ríkinu
Eurovision mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell fékk 135 milljónir í endurgreiðslu frá ríkinu. Það þýðir að kostnaðurinn við tökur myndarinnar hér á landi nam rúmum hálfum milljarði. Sjónvarpsþættirnir Brot hafa fengið hæstu endurgreiðsluna á þessu ári eða 193 milljónir.
31.03.2020 - 10:14
Myndskeið
Daði Freyr fékk 12 stig frá BBC
Þó að Eurovision-keppnin í ár hafi verið blásin af telja ýmsir að lýsa ætti Íslendinga sem sigurvegara í keppninni. Daði og Gagnamagnið fengu fullt hús stiga hjá fréttaþul BBC í gær.
19.03.2020 - 20:07
Myndskeið
Öll Norðurlöndin búin að velja sér lag
Sigurvegarar frá því í fyrra og þáttakendur í hæfileikakeppnum í sjónvarpi eru meðal þeirra sem Norðurlandaþjóðirnar tefla fram í Eurovision í ár, en öll Norðurlöndin hafa nú valið sitt framlag. Sænskir og danskir sérfræðingar álíta íslenska lagið geta veitt þeirra framlögum einna mesta samkeppni.
08.03.2020 - 16:24
Watch live
Iceland’s Eurovision selection starts this evening
Söngvakeppnin 2020 is Go! Tune in to RÚV 1 at 19.45 this evening (Saturday) to find out which two songs will progress to the Grand Final on 29th February.
08.02.2020 - 08:34
Iceland in second Eurovision semi-final
Iceland’s as-yet-undecided entry to this year’s Eurovision Song Contest will compete in the first half of the second semi-final on Thursday 14th May, it has been confirmed.
29.01.2020 - 10:31
Eurovision: 157 want to be the next Hatari
25 more songs are in the running to be Iceland’s next Eurovision Song Contest entry than last year. A total of 157 songs were received before the deadline and a seven-person musical committee will now whittle them down to the final ten that will be presented to the nation early next year for the final decision. Presenter Björg Magnúsdóttir, who sits on Iceland’s Eurovision board, says there definitely seems to be more interest in the competition this year than ever before.
21.10.2019 - 15:31
RÚV fined for Hatari Palestine flags
The European Broadcasting Union has decided to fine RÚV over the actions of Hatari, the Icelandic entry to the Eurovision Song Contest, in the green room during the live show in Israel this May. The band pulled out banners with a Palestinian flag design when the live cameras were on them, before cutting quickly to other competitors. The fine is 5,000 euro, which is the minimum amount possible.
23.09.2019 - 16:14
Íslendingar horfa þjóða mest á Eurovision
Engin þjóð er jafn æst í Eurovision og Íslendingar en næstum allir sjónvarpsáhorfendur hér á landi horfðu á keppnina. Áhugi yngra fólks á keppninni fer vaxandi og tugir milljóna horfðu á hana á YouTube.
28.05.2019 - 11:36
Iceland tenth: final Eurovision round-up
[Updated] The hype, the glitter, the politics, and (in Iceland’s case) the spikes and PVC, are put away for another year and Europe has a flamboyant festival of fun in the Netherlands to look forward to next year. Reykjavík 2020 did not materialise, but Hatari finished tenth overall and RÚV English was there throughout.
Viðtal
Enn ekkert heyrt vegna uppátækis Hatara
Enn er óljóst hverja afleiðingar verða af uppátæki meðlima Hatara en tóku upp palestínska fánann á Eurovision í Tel Aviv í Ísrael í gær. Felix Bergsson fararstjóri íslenska hópsins hefur ekkert heyrt frá fulltrúum keppninnar í dag vegna málsins.
19.05.2019 - 19:28