Færslur: söngur

Segðu mér
Eineltið „er ekki eitthvað sem maður getur gleymt“
Ari Ólafsson söngvari þekkir eitraða karlmennsku í fótbolta af eigin raun. Hann æfði með KR þegar hann var yngri en þótt ekki passa í hópinn, var kallaður „gay“ og hommi og lagður í einelti í grunnskóla. Í dag lærir hann við virtan söngskóla í London, hefur leikið á sviði og farið í Eurovision. Hann hefur verið beðinn fyrirgefningar og mætir að eigin sögn gerendum sínum af virðingu og skilningi.
02.09.2021 - 15:34
Íslendingur keppir í klassískri söngkeppni BBC
Íslenska sópransöngkonan, Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, er á meðal keppenda í klassískum söng í velsku höfuðborginni Cardiff. Keppnin hefst á morgun, 12.júní, og stendur í viku. Ber hún heitið „Cardiff: Söngkona heimsins 2021“.
11.06.2021 - 22:23
Ástarljóðavalsar í Hörpu
Á sunnudaginn næstkomandi stilla saman strengi sína fjórir einsöngvarar og tveir píanóleikarar, en þau munu halda tónleika í Norðurljósasal Hörpu.
05.04.2019 - 15:56
Viðtal
Óttast að þurfa að loka söngskóla
Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz, óttast að þurfa að loka honum á næstunni þar sem fjárframlög ríkisins undanfarin ár hafi ekki fylgt launahækkunum. Hann telur að nýlegt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um stuðning við tónlistarnám gagnist ekki einkareknum tónlistarskólum.
16.12.2018 - 21:01
Rödd sem skipti máli fyrir Bandaríkin
Rödd hans var einhvern veginn stærri en lífið. Hyldjúp og umvefjandi og  um miðja 20. öldina var hún einhvern veginn út um allt. Nýlega komu út tvær ævisögur um bandaríska bassasöngvarann Paul Robeson. Í Víðsjá á Rás 1 var fjallað um söngvarann en umfjöllunina má heyra hér að ofan.
10.02.2018 - 12:00