Færslur: Söngleikir

Halda í jákvæðnina og ætla sér að sýna söngleikinn Leg
Á ýmsu hefur gengið hjá Leikfélaginu Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ en aðeins þremur dögum áður en frumsýna átti söngleikinn Leg var tilkynnt um tíu manna samkomubann og allt sett á ís. Nú vonast aðstandendur sýningarinnar til að geta frumsýnt á laugardag.
Strákar feimnari við að sýna áhuga á dansi
Hátt í hundrað ungmenni á aldrinum 10-21 árs hafa dvalið í sumarbúðum á Laugarvatni í sumar þar sem þau læra dans og leiklist undir handleiðslu reynslumikilla kennara. Mun fleiri stelpur en strákar tóku þátt í ár.
29.07.2020 - 13:07
Morgunútvarpið
Leikhússtreymi hjálpar leikurum í samkomubanni
Söngleikir eiga sér fjölmarga aðdáendur hér á landi sem nú ættu að gleðjast. Borgarleikhúsið hyggst streyma broti af því besta úr mörgum af þekktustu söngleikjum allra tíma í hádeginu á morgun. Esther Talía Casey er ein þeirra sem kemur fram en hún segir að streymi sem leikhúsið bjóði upp á hjálpi sér í samkomubanninu.
05.05.2020 - 10:41